fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Vill of há laun fyrir Barcelona

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. desember 2025 21:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona á Spáni virðist hafa lítinn sem engan áhuga á varnarmanninum öfluga Marc Guehi sem spilar fyrir Crystal Palace.

Frá þessu greina spænskir miðlar en Barcelona hafði sýnt enska landsliðsmanninum áhuga síðustu vikur.

Launakröfur Guehi eru þó alltof háar að mati Barcelona og mun félagið ekki reyna við hann í janúarglugganum.

Guehi verður samningslaus næsta sumar og eru allar líkur á að hann verði losaður í janúar eða þá sumarið 2026.

Barcelona hefur dregið sig úr kapphlaupinu og er líklegast að Liverpool muni landa þessum fína miðverði.

Hvað Guehi er að biðja um í laun er ekki tekið fram en búist er við að hann vilji fá í kringum 200 þúsund pund á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar