fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. desember 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toni Kroos, fyrrum leikmaður Real Madrid, hefur valið sitt fimm manna draumalið skipað fyrrum leikmönnum liðsins.

Kroos hefur spilað með ófáum góðum leikmönnum hjá Real en aðeins einn fyrrum samherji fær sæti sem er markmaðurinn Iker Casillas.

Það er ekkert pláss fyrir Cristiano Ronaldo í liði Kroos en hann er markahæsti leikmaður í sögu spænska félagsins.

Athygli vekur að Þjóðverjinn Uli Stielike er í liði Kroos en hann lék með Real frá 1977 til 1985 og lék yfir 200 leiki.

Zinedine Zidane fær einnig pláss í liði Kroos en hann þjálfaði þann þýska á Bernabeu.

Í fremstu víglínu er goðsögnin Raúl sem skoraði yfir 220 mörk í spænsku úrvalsdeildinni fyrir félagið frá 1994 til 2010.

Draumalið Kroos:

Markvörður: Iker Casillas
Varnarmaður: Roberto Carlos
Miðjumenn: Zinedine Zidane – Uli Stielike
Framherji: Raúl Gonzalez

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 3 dögum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“