fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. desember 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Axel Disasi er mögulega fastur hjá Chelsea út þetta tímabil en hann fær í dag ekkert að spila.

Disasi er 27 ára gamall miðvörður en Chelsea getur einfaldlega ekki lánað leikmanninn í janúarglugganum eftir að hafa fullnýtt þann kvóta fyrir tímabilið.

Disasi æfir ekki með aðalliði Chelsea í dag en hann var á láni hjá Aston Villa seinni hluta síðasta tímabils.

Engin félög virðast hafa áhuga á að kaupa Disasi samkvæmt frönskum fjölmiðlum og er útlitið svart fyrir leikmanninn.

Hann kostaði Chelsea tæplega 40 milljónir punda á sínum tíma en er alls ekki inni í myndinni hjá Enzo Maresca, stjóra liðsins, í dag.

Það er ákveðið áfall fyrir Disasi sem er sagður glíma við mikið þunglyndi í London í dag en hann gerði sér vonir um að fara annað á lánssamningi í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 3 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu