

Það fer fram hörkuleikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en spilað er á Old Trafford klukkan 20:00.
Manchester United tekur á móti Newcastle í fyrsta leik 18. umferðar en fleiri leikir fara svo fram um helgina.
Fyrir viðureignina er United í sjöunda sætinu með 26 stig en Newcastle situr í því 11 með 23 stig.
Hér má sjá byrjunarliðin í þessum leik.
Man Utd: Lammens; Shaw, Heaven, Ugarte; Dalot, Casemiro, Lisandro Martinez, Dorgu; Mount, Cunha, Sesko
Newcastle: Ramsdale; Miley, Thiaw, Schär, Hall; Bruno Guimaraes, Tonali, Ramsey; Murphy, Woltemade, Gordon