fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. nóvember 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum leikmaður Chelsea vill fá Darwin Nunez til félagsins.

Nunez gekk í raðir Al-Hilal síðasta sumar fyrir um 46 milljónir punda eftir að hafa hjálpað Liverpool að vinna ensku úrvalsdeildina undir stjórn Arne Slot. Hann hefur skorað fjögur mörk og lagt upp tvö í átta leikjum fyrir sádiarabíska liðið,.

Marcel Desailly, fyrrverandi varnarmaður Chelsea og heimsmeistari með Frakklandi, segir að Nunez myndi henta vel til að leiða sóknarlínu Lundúnaliðsins.

„Hann var smá óheppinn hjá Liverpool en fyrst þeir tóku hann þá sáu þeir eitthvað raunverulegt í honum. Ég hefði viljað sjá hann koma inn í kerfi Chelsea undir Maresca, það gæti virkilega hjálpað liðinu.“

Nunez gekk til liðs við Liverpool frá Benfica árið 2022 fyrir 64 milljónir punda en stóð ekki beint undir þeim verðmiða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Í gær

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Í gær

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli