fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. nóvember 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti telur engan vafa á að Cristiano Ronaldo nái að skora 1000 mörk áður en hann leggur skóna á hilluna.

Ronaldo verður 41 árs í byrjun næsta árs en heldur áfram að raða inn mörkum með Al-Nassr í Sádi-Arabíu. Portúgalinn er alls kominn með 953 mörk fyrir lið og land á ferlinum og ætlar sér í fjögurra stafa töluna.

„Cristiano mun komast í 1000 mörk, ég er alveg viss um það,“ segir Ancelotti, sem var auðvitað stjóri Ronaldo hjá Real Madrid um tíma.

„En þegar hann nær því er eins gott að hann bjóði mér í partíið sem verður haldið í kjölfarið,“ segir Ítalinn enn fremur léttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool

Isak opnar sig um dapra byrjun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum

Knattspyrnugoðsögnin snýr sér að annarri íþrótt eftir að hafa slegið í gegn í langhlaupum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Jökull Andrésson í FH
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“

Strákarnir okkar verði að laga þetta fyrir kvöldið – „Hef smá áhyggjur af því“