fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 16. nóvember 2025 15:33

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson hefur valið byrjunarlið sitt fyrir leikinn mikilvæga gegn Úkraínu í undankeppni HM sem hefst klukkan 17:00.

Jafntefli dugar íslenska liðinu til að tryggja sér miða í umspil um laust sæti á mótinu.

Jóhann Berg Guðmundsson og Kristian Nökkvi Hlynsson fara á bekkinn en Jón Dagur Þorsteinsson og Brynjólfur Willumsson koma inn í þeirra stað.

Einnig kemur Hörður Björgvin Magnússon inn í vörnina fyrir Daníel Léo Grétarsson. Þrjár áhugaverðar breytingar á milli leikja frá Arnari Gunnlaugssyni.

Byrjunarlið Íslands:

Elías Rafn Ólafsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Hörður Björgvin Magnússon
Mikael Egill Ellertsson

Jón Dagur Þorsteinsson
Ísak Begmann Jóhannesson
Hákon Arnar Haraldsson
Albert Guðmundsson

Andri Lucas Guðjohnsen
Brynjólfur Willumsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo sendur heim eftir hörmungina í Írlandi

Ronaldo sendur heim eftir hörmungina í Írlandi
433Sport
Í gær

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið
433Sport
Í gær

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Í gær

United sagt leiða kapphlaupið

United sagt leiða kapphlaupið
433Sport
Í gær

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“