fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. nóvember 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgalskir fjölmiðlar gagnrýna Cristiano Ronaldo fremur harkalega í dag eftir að hann fékk rautt spjald gegn Írlandi í gær.

Írland vann frækinn 2-0 sigur á Portúgal, en Heimir Hallgrímsson er þjálfari liðsins. Ronaldo var rekinn af velli fyrir að slá til andstæðings og virtist kenna Heimi um það.

Meira
Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld: Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Portúgalskir miðlar vilja þó meina að Ronaldo geti sjálfum sér um kennt. Hér að neðan má sjá umfjöllun þeirra.

A Bola Ronaldo er 40 ára gamall. Hann ögraði þjálfaranum og Írum daginn fyrir leik. Hann bjó til andrúmsloft sem hann gat ekki höndlað. Ronaldo gerði mistök og það minnsta sem hann getur gert er að biðjast afsökunar. Í raun ætti hann að skammast sín.

Zero Zero Viðhorf hans í dag er ekki ferli hans sæmandi.

O Jogo Ronaldo réði ekki við andrúmsloftið frá stuðningsmönnum, sem og úrslitin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær

Mbappe náði sögulegum áfanga í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu

Frakkar gerðu Íslandi góðan greiða – Jafntefli dugar á sunnudag gegn Úkraínu