fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Rauða spjald Ronaldo sett í nýtt samhengi – Sjáðu myndbandið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. nóvember 2025 20:30

Ronaldo óð í Heimi eftir að hafa fengið rauða spjaldið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir vilja meina að myndband með nýju sjónarhorni af broti Cristiano Ronaldo gegn Írlandi í gær láti stórstjörnuna líta betur út.

Eins og frægt er orðið fékk hann rautt spjald fyrir að slá til leikmanns Íra í 2-0 tapi Portúgal í gær. Virtist hann kenna Heimi Hallgrímssyni, landsliðsþjálfara Íra, um spjaldið. Þeir höfðu átt í smá sálfræðistríði í aðdraganda leiksins.

Meira
Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld: Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Í dag hefur þó verið vakin athygli á nýju myndbandi af atvikinu sem sýnir Dara O’Shea hanga utan í Ronaldo áður en hann slær hann af sér.

Finnst einhverjum viðbrögð Ronaldo því skiljanlegri. Hann hagaði sér þó illa eftir brotið og gerði lítið úr O’Shea. Dómarinn breytti gulu spjaldi hans svo í rautt eftir athugun í VAR.

Hér að neðan má sjá þetta nýja sjónarhorn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld