fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. nóvember 2025 18:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska landsliðsvarnarmaðurinn Reece James segist ekki hafa neinar áætlanir um að tala við Donald Trump á heimsmeistaramótinu 2026 í Norður-Ameríku.

England, undir stjórn Thomas Tuchel, hefur þegar tryggt sig inn á HM sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. James, sem missti af bæði EM 2024 og HM 2022 vegna meiðsla, er kominn aftur í hópinn og gæti orðið fyrsti kostur Englands í hægri bakverði, sérstaklega þar sem hann nýtur mikils trausts hjá Tuchel, sem hann vann með hjá Chelsea.

Í nýju viðtali var James spurður hvort hann myndi heilsa forseta Bandaríkjanna ef England myndi vinna keppnina og hann stæði á verðlaunapallinum eins og hann gerði eftir sigur Chelsea á HM félagsliða í sumar.

„Nei! Ég hef engar slíkar áætlanir. Ég læt það í hendur Harry Kane,“ sagði James þá léttur.

Trump vakti athygli þegar hann steig upp á verðlaunapallinn eftir sigur Chelsea á PSG í úrslitaleik HM félagsliða í Bandaríkjunum í sumar og var þar á meðan enska liðið tók við bikarnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Í gær

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Í gær

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz