fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. nóvember 2025 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum leikmaður Manchester City og Ítalíu, Mario Balotelli, fagnaði brottrekstri Patrick Vieira frá Genoa um helgina. Vieira, fyrrum leikmaður Arsenal, var látinn fara eftir slæma byrjun liðsins í Serie A.

Genoa eru á botni deildarinnar og enn án sigurs á tímabilinu. Mikael Egill Ellertsson er leikmaður liðsins.

Balotelli lék undir stjórn Vieira hjá Genoa á síðasta tímabili, en samband þeirra var þegar orðið stirt frá því þeir störfuðu saman hjá Nice. Þegar fréttir bárust af brottrekstri Vieira birti Balotelli færslu á Instagram þar sem hann sagði:

„Nú getur Genoa loks einbeitt sér að fólki sem raunverulega elskar klúbbinn, stuðningsmennina og merkið. Þeir sem komu á eftir Gilardino og Zangrillo nýttu sér vinnu þeirra eigingjarnt og án virðingar.“

Balotelli þakkaði fyrrverandi stjóra og forseta Genoa fyrir „ástríðu og hollustu“ og sagði að arfleifð þeirra hefði verið misnotuð af Vieira og hans teymi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“
433Sport
Í gær

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?