fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Declan Rice útskýrir af hverju hann benti til himna í gær – „Ég elskaði hana innilega“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 2. nóvember 2025 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice útskýrði fagnt sitt í 2-0 sigri Arsenal gegn Burnley á laugardag og tileinkaði hann þvó látinni frænku sinni, Bev.

Rice skoraði annað mark Arsenal á 35. mínútu með öflugum skalla og fagnaði með því að krjúpa og benda höndum sínum til himins.

Eftir leik útskýrði hann að um væri að ræða virðingarvott til frænku sinnar sem lést skömmu fyrir leik liðsins gegn Fulham.

„Frænka mín lést fyrir Fulham-leikinn,“ sagði Rice.

„Ég elskaði hana innilega. Hún ferðaðist hvert sem er til að fylgjast með mér, alltaf með mömmu minni. Ég veit að hún er að horfa niður til mín, þetta mark var fyrir hana.“

Rice hefur verið einn besti leikmaður Arsenal á tímabilinu og sýndi í leiknum gegn Burnley enn einu sinni hvers vegna hann er lykilmaður í liði Mikel Arteta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“
433Sport
Í gær

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna

John Terry með fast skot á Tottenham fyrir leik kvöldsins – Ætlar að mæta mínútu fyrir leik en samt skoða alla söguna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót