fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 31. október 2025 14:30

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Smári Haraldsson er nýr þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Stjörnunni, hann sagði upp hjá Fram í vikunni.

Óskar er öllum hnútum kunnugur hjá Stjörnunni þar sem hann þjálfaði hjá félaginu í barna- og unglingastarfi félagsins frá árinu 2018 til ársins 2020.

Samhliða starfinu hjá barna – og unglingastarfinu var hann partur af teymi meistaraflokks kvenna árið 2020 þegar liðið var undir stjórn Kristjáns Guðmundssonar.

Eftir veru sína hjá Stjörnunni hefur Óskar þjálfað meistaraflokk kvenna hjá Tindastóli og nú síðast var hann þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Fram þar sem hann kom liðinu upp um 2 deildir á 3 árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi