fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Horfa til Manchester City þegar Marc Guehi fer næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 31. október 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace eru sagt hafa áhuga á að fá Nathan Aké frá Manchester City næsta sumar, samkvæmt enskum blöðum.

Hollenski varnarmaðurinn, sem hefur unnið fjóra Englandsmeistaratitla með City, gæti verið seldur þegar félagið fer í endurnýjun varnarlínunnar eftir tímabilið.

Palace stendur frammi fyrir því að fyllta stórt skarð í vörninni þar sem fyrirliðinn Marc Guehi yfirgefur félagið þegar samningur hans rennur út í sumar. Oliver Glasner, þjálfari liðsins, hefur þegar staðfest að Guehi muni fara, og stórlið eins og Liverpool, Bayern München og Real Madrid eru sögð á eftir honum.

Til að fylla í skarðið leitar Palace að varnarmanni í hæsta gæðaflokki, og Aké er talinn meðal helstu markmiða félagsins. Samkvæmt fréttum hóf Palace að skoða leikmanninn þegar í fyrra, í ljósi þess að Guehi gæti yfirgefið félagið, og hann er enn ofarlega á lista þeirra.

Manchester City eru sjálfir farnir að skoða nýja miðverði fyrir næsta tímabil, sem gæti opnað dyrnar fyrir sölu á Aké. Palace vill tryggja að liðið haldi styrk sínum í vörninni og er tilbúið að grípa tækifærið ef City ákveður að skilja við hollenska landsliðsmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar

Real Madrid höfðar mál gegn UEFA – Vilja skaðabætur vegna Ofurdeildarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær