fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Þorsteinn gerir enga breytingu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. október 2025 15:56

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari gerir enga breytingu frá fyrri leiknum gegn Norður-Írlandi fyrir seinni leikinn á eftir.

Ísland vann 0-2 sigur ytra fyrir helgi og því í góðri stöðu fyrir seinni leikinn, sem átti að fara fram á Laugardalsvelli í gær en verður á Þróttarvelli nú klukkan 17 vegna snjókomunnar í gær.

Sem fyrr segir er byrjunarliðið það sama. Vinni Ísland, eða tapi allavega ekki með meira en einu marki, verður liðið áfram í A-deild Þjóðadeildarinnar sem er mikilvægt hvað undankeppni HM varðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Landsleikurinn fer fram klukkan 17 á morgun

Landsleikurinn fer fram klukkan 17 á morgun
433Sport
Í gær

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Í gær

Stjarnan staðfestir komu Birnis

Stjarnan staðfestir komu Birnis