fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. október 2025 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðrún Arnardóttir landsliðskona var sátt við frammistöðu Íslands í 3-0 sigri á Norður-Írum í dag. Liðið hélt í raun sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar.

„Mér fannst við hafa yfirhöndina allan tímann, flott að skora þrjú mörk og halda hreinu. Það voru einhverjir kaflar þar sem þær fengu eitthvað smá en heilt yfir fannst mér við halda vel í boltann og svona,“ sagði Guðrún við 433.is eftir leik.

Leiknum var frestað um tæpan sólarhring vegna snjókomunnar í gær. Var hann þá færður af Laugardalsvelli og á Þróttarvöll.

„Gærdagurinn var eins og fjórir dagar, það var svo mikil óvissa. Hann var mjög skrýtinn en svo þegar við fengum þetta staðfest gátum við sett okkur inn í að spila í dag.“

Guðrún horfir jákvæð fram veginn.

„Það er mjög mikilvægt að halda okkur í A-deild. Það eru skemmtilegir leikir framundan, mikið undir og ég hlakka bara til að hitta stelpurnar aftur.“

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Í gær

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann