fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. október 2025 20:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Heilt yfir var þetta vel spilaður leikur. Þetta var auðvitað svolítið skrýtið út af frestuninni og svona en við komum inn í þetta með mikilli fagmennsku, vorum klárar í verkefnið,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir eftir öruggan 3-0 sigur Íslands á Norður-Írlandi í kvöld.

Leiknum var frestað um tæpan sólarhring og færður frá Laugardalsvelli á Þróttarvöll við hliðina á.

„Við höfum spilað í alls konar veðri og viðvörunum en leikjunum hefur aldrei verið frestað. Þetta var nýtt, við sögðum allar að dagurinn í gær hafi verið lengsti dagur lífs okkar en það var gott að klára þetta.

Auðvitað hefði ég viljað spila á Laugardalsvelli. Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum í að skipta um gras er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn í fyrsta sinn sem kemur smá vont veður,“ sagði Glódís og hló, en ráðist var í miklar framkvæmdir á Laugardalsvelli síðasta vetur.

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims

Snjókoman á Íslandi í gær ratar í stærstu fjölmiðla heims
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Í gær

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann