fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. október 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhugi Manchester United á Carlos Baleba í sumar hvarf jafn hratt og hann kom upp, samkvæmt fréttum á Englandi.

United óskaði eftir upplýsingum um miðjumanninn til að styrkja hópinn, en þegar Brighton setti verðmiðann á 100 milljónir punda ákvað félagið að bakka út og bíða fram á næsta sumar áður en málið yrði skoðað aftur.

Sú ákvörðun lítur enn skynsamlegri út eftir 4-2 sigur United á Brighton um helgina. Þar sýndi Casemiro að hann gæti enn gegnt mikilvægu hlutverki á miðjunni, á meðan Baleba átti erfitt uppdráttar og var tekinn af velli eftir klukkutíma, greinilega svekktur.

Baleba er aðeins 21 árs og getur bætt sig og gæti á endanum orðið toppleikmaður. en hann er ekki 100 milljóna punda virði í dag.

Því hefur Manchester Evening News tekið saman fjóra miðjumenn sem United gæti í staðinn haft í sigtekum á næsta árum:

Adam Wharton – Crystal Palace
Ungur, teknískur og með mikla framtíð, en Palace mun krefjast hárrar upphæðar.

Ederson – Atalanta
Sterkur í bæði pressuvörn og uppbyggingu leiks. Hefur vaxið hratt á Ítalíu.

Morten Hjulmand – Sporting
Danskur landsliðsmaður, líkamlega sterkur og frábær í að rjúfa leik andstæðinga.

Angelo Stiller – Stuttgart
Stjórnandi miðju, sterkur í sendingum og taktískum stjórnunarhlutverkum.

United mun meta stöðuna aftur í janúar eða næsta sumar en ljóst er að miðjan verður eitt stærsta verkefni félagsins til framtíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eftir hneyksli í barnaafmæli vakti klæðnaður hennar aftur mikla undrun – Sjáðu myndirnar

Eftir hneyksli í barnaafmæli vakti klæðnaður hennar aftur mikla undrun – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telur að þetta sé stigafjöldinn sem Arsenal þarf að sækja til að vinna deildina

Telur að þetta sé stigafjöldinn sem Arsenal þarf að sækja til að vinna deildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Í gær

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á Spáni – Stórstjörnurnar í hörðum orðaskiptum

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á Spáni – Stórstjörnurnar í hörðum orðaskiptum