fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. október 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, skoraði á stuðningsmenn liðsins að standa með leikmönnunum á erfiðum tímum eftir að liðið tapaði 3–2 fyrir Brentford á laugardagskvöld.

Tapið var það fjórða í röð í ensku úrvalsdeildinni hjá liði Arne Slot, sem hefur dottið niður í sjöunda sæti deildarinnar og er fjórum stigum á eftir toppliði Arsenal. Liverpool hefur einnig tapað gegn Crystal Palace, Chelsea og Manchester United undanfarnar vikur.

„Við höfum ekki haldið hreinu í níu leikjum. Það er auðvelt að kenna einhverjum einum um eða varnarlínunni, en þetta er sameiginlegt. Við verðum allir að líta í spegil, þar á meðal ég,“ sagði Van Dijk.

„Við þurfum hvert annað. Við þurfum stuðninginn, sérstaklega frá fólkinu sem fagnaði með okkur í fyrra. Við komumst út úr þessu saman, ég er viss um það. En við verðum að vinna okkur út úr þessu, ekki bara tala um það.“

Liverpool mætir Brighton í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi og er pressan orðin mikil á Slot og leikmenn hans að snúa gengi liðsins við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona