fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

433
Laugardaginn 25. október 2025 19:30

Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edda Sif Pálsdóttir og Gunnar Birgisson, íþróttafréttamenn á RÚV, voru gestir Helga Fannars Sigurðssonar í Íþróttavikunni hér á 433.is þennan föstudaginn.

Halldór Árnason var á dögunum rekinn úr starfi þjálfara karlaliðs Breiðabliks. Því var velt upp í þættinum hver næstu skref yrðu hjá honum. Halldór er KR-ingur og margir sjá hann fara í starf þar.

„Ég held að það sé augljós kostur. Hvort sem það verði meistaraflokksþjálfun eða öðruvísi starf. Það er búinn að fara ansi mikill tími í þetta Breiðabliks-ævintýri frá því 2019. Hann fékk örugglega flottan starfslokasamning og kannski fínt að taka smá breik, njóta lífsins með fjölskyldunni,“ sagði Gunnar.

„Það liggur kannski beinast við að hann og Óskar endurnýji heitin og geri eitthvað skemmtilegt saman,“ sagði Edda, en Óskar Hrafn er auðvitað þjálfari KR.

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning