fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

433
Laugardaginn 25. október 2025 19:30

Halldór Árnason, fyrrum þjálfari Breiðabliks.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edda Sif Pálsdóttir og Gunnar Birgisson, íþróttafréttamenn á RÚV, voru gestir Helga Fannars Sigurðssonar í Íþróttavikunni hér á 433.is þennan föstudaginn.

Halldór Árnason var á dögunum rekinn úr starfi þjálfara karlaliðs Breiðabliks. Því var velt upp í þættinum hver næstu skref yrðu hjá honum. Halldór er KR-ingur og margir sjá hann fara í starf þar.

„Ég held að það sé augljós kostur. Hvort sem það verði meistaraflokksþjálfun eða öðruvísi starf. Það er búinn að fara ansi mikill tími í þetta Breiðabliks-ævintýri frá því 2019. Hann fékk örugglega flottan starfslokasamning og kannski fínt að taka smá breik, njóta lífsins með fjölskyldunni,“ sagði Gunnar.

„Það liggur kannski beinast við að hann og Óskar endurnýji heitin og geri eitthvað skemmtilegt saman,“ sagði Edda, en Óskar Hrafn er auðvitað þjálfari KR.

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona