fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. október 2025 11:00

Frank Lampard / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan stokkar yfirleitt spilin í ensku úrvalsdeildinni en kíkir nú á B-deildina. Tölvan spáir því að Coventry, undir stjórn Frank Lampard, vinni deildina með yfirburðum.

Liðið er ósigrað eftir 11 leiki og hefur skorað 31 mark, sem er 17 mörkum meira en næsta lið, Middlesbrough. Samkvæmt tölvunni mun Coventry enda með 96 stig, sex stigum meira en Middlesbrough.

Því er spáð að Millwall, Bristol City, QPR og Southampton fari í umspilið um sæti í deild þeirra bestu.

Neðst í spánni er Sheffield Wednesday, sem er spáð falli með aðeins 32 stig. Ofurtölvan sér einnig Birmingham falla, þrátt fyrir að liðið sé um miðja deild núna. Þess má geta að Íslendingarnir Alfons Sampsted og Willum Þór Willumsson eru á mála hjá félaginu og þá er Tom Brady einn eiganda þess.

Norwich er einnig spáð niður, en spá Ofurtölvunnar í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal reynir að losa sig við rækjusamlokustuðningsmenn með nýrri aðferð

Arsenal reynir að losa sig við rækjusamlokustuðningsmenn með nýrri aðferð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu