fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. október 2025 11:15

Halldór Árnason, fyrrum þjálfari Breiðabliks. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sögusagnir eru úr Kópavoginum að Halldór Árnason verði látinn fara úr starfi þjálfara Breiðabliks í dag.

Þetta kemur til að mynda fram í Þungavigtinni og segir Fótbolti.net þá Blikar hafi hlerað Ólaf Inga Skúlason, þjálfara U-21 árs landsliðs karla, um að taka við stöðunni ef ráðist verður í breytingar.

Það hefur lítið gengið hjá Íslandsmeistaraliði Breiðabliks í sumar og er útlit fyrir að liðið missi af Evrópusæti eftir enn eitt tapið, gegn Víkingi um helgina.

Halldór fékk þó nýjan langtímasamning fyrir rúmum tveimur mánuðum síðan. Sagan segir að þar hafi ekki allir innan Breiðabliks verið sammála um að honum ætti að vera boðinn nýr samningur og að ráðist hafi verið í að skrifa undir vegna áhuga annarra félaga á Halldóri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Í gær

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Í gær

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar