fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?

433
Mánudaginn 20. október 2025 18:30

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ og undirmenn hans munu á næstu vikum þurfa að ráða nýjan þjálfara fyrir U21 árs landslið karla. Ólafur Ingi Skúlason sagði starfi sínu lausu í dag til að taka við Breiðablik.

Ljóst er að nokkuð margir kostir verða á blaði KSÍ þegar kemur að eftirmanni Ólafs Inga.

Arnar Þór Viðarsson fyrrum þjálfari U21 árs liðsins og A-landsliðs karla er án starf eftir að hafa verið rekinn úr starfi sem íþróttastjóri í Belgíu. Hann kom liðinu á lokamót EM áður en hann tók við A-landsliði karla.

Eiður Smári Guðjohnsen sem var þá aðstoðarmaður Arnars og gæti verið á blaði, einn besti knattspyrnumaður í sögu Íslands gæti hentað vel í þetta starf.

Arnar Grétarsson er án starfs og hefur verið þekktur sem góður kennari í starfi, ungir leikmenn gætu lært mikið undir hans stjórn. Gunnar Heiðar Þorvaldsson gerði vel með Njarðvík í nokkur ár en er nú án starfs.

Sjö sem gætu við af Ólafi Inga:

Arnar Þór Viðarsson

Eiður Smári Guðjohnsen

Arnar Grétarsson. Mynd: DV/KSJ

Arnar Grétarsson

Gunnar Heiðar Þorvaldsson

Lárus Orri Sigurðsson

Mynd: ÍA

Sigurður Ragnar Eyjólfsson

Kjartan Henry Finnbogason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn

Skelfilegt slys skekur Bretland – Sonur goðsagnar látinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Potter tekinn við