fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Leikmenn Breiðabliks boðaðir á fund – Búist við þjálfarabreytingum í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. október 2025 13:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Breiðabliks hafa samkvæmt heimildum 433.is verið boðaður á fund í Smáranum i dag, háværar sögusagnir eru í gangi um að þjálfarabreytingar séu í vændum.

Breiðablik tapaði gegn Víkingi um helgina og virðist sem Halldór Árnason sé að missa starf sitt.

Halldór gerði Breiðablik að Íslandsmeisturum fyrir ári síðan og kom liðinu í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í ár.

Gengi liðsins hefur hins vegar verið undir væntingum í sumar og samkvæmt fréttum dagsins er Ólafur Ingi Skúlason að taka við þjálfun liðsins.

Búist er við að Breiðablik muni tilkynna þessar breytingar í dag en leikmenn liðsins eru nú á leið á fund með þeim sem ráða í Smáranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dyche langlíklegastur til að fá starfið

Dyche langlíklegastur til að fá starfið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrósar KSÍ og Steina – „Gætu ekki fengið betri læriföður“

Hrósar KSÍ og Steina – „Gætu ekki fengið betri læriföður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað