fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. október 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt, varnarmaður Manchester United, segir að liðið hafi meðvitað reynt að nýta sér veikleika Liverpool í 2-1 sigrinum á Anfield í gær.

Harry Maguire skoraði sigurmarkið á 84. mínútu og tryggði United annan deildarsigurinn í röð undir stjórn Ruben Amorim. Bryan Mbeumo kom gestunum yfir strax á annarri mínútu áður en Cody Gakpo jafnaði metin fyrir heimamenn. Harry Maguire gerði svo sigurmarkið.

„Við vissum að Liverpool hefðu veikleika og það eru bakverðirnir þeirra. Við vorum mjög einbeittir í dag. Þetta var leikur þar sem þú verður að vera alveg 100 prósent með hugann við efnið,“ sagði De Ligt eftir leik.

Liverpool stillti upp með Conor Bradley og Milos Kerkez í bakvörðunum, en Jeremie Frimpong og Andy Robertson sátu á bekknum. Frimpong kom þó inn á í lokin en í sóknina í stað Salah.

United er nú í 9. sæti með aðeins tveimur stigum minna en Liverpool, sem situr í þriðja sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Í gær

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Í gær

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar