fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. október 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim stjóri Manchester United er ánægður með stuðningsyfirlýsingu eigandans Sir Jim Ratcliffe á dögunum.

Þrátt fyrir að afar erfiðlega hafi gengið hjá Portúgalanum á um ári í starfi á Old Trafford sagði Ratcliffe að hann fengi traustið í allavega þrjú ár.

„Hann er alltaf að segja mér það, stundum sendir hann mér skilaboð. Það er mjög gott að fá að heyra af svona stuðningi því þetta neikvæða flýgur oft ansi hátt,“ segir Amorim um þetta.

United hefur, eins og í fyrra, gengið illa á þessari leiktíð og mætir Liverpool á Anfield á sunnudag í næsta leik.

„Það sem skiptir alltaf mestur máli er næsti leikur,“ segir Amorim brattur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu