fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. október 2025 19:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ray Anthony Jónsson er nýr þjálfari Knattspyrnudeildar Grindavíkur og mun stýra karlaliði félagsins í Lengjudeildinni næsta sumar.

Ray hefur verið ráðinn þjálfari Grindavíkur og semur til tveggja ára og mun Marko Valdimar aðstoða hann. Einnig var skrifað undir við Milan Stefán Jankovic sem mun vera teyminu innan handar. Þeir eru feðgar og munu aðstoða RAy.

Ray var leikmaður Grindavíkur um langt skeið og reyndist félaginu afar vel.

„Við erum með mikið af ungum og efnilegum leikmönnum og bindum við miklar vonir um að þetta Grindvíska teymi hjálpi þeim og klúbbnum að taka næsta skref,“ segir á vef Grindavíkur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rekstur KSÍ á áætlun en aukinn kostnaður í einum málaflokki til umræðu

Rekstur KSÍ á áætlun en aukinn kostnaður í einum málaflokki til umræðu
433Sport
Í gær

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal
433Sport
Í gær

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“