fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. október 2025 13:30

Thomas Tuchel / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel fer vel af stað sem landsliðsþjálfari Englands og hefur liðið unnið alla leiki undir hans stjórn, að undanskildu tapi gegn Senegal í vináttulandsleik í sumar.

England hefur unnið alla sex leikina í undankeppni HM og er komið á lokamótið. Tryggði liðið sætið með stæl á þriðjudag, með 0-5 útisigri á Lettlandi.

Það sem meira er að þá hefur enska liðið ekki heldur fengið á sig mark í þessum sex leikjum. Er Tuchel fyrsti landsliðsþjálfari í sögu Englands til að vinna fyrstu sex keppnisleiki sína og halda hreinu.

Eins og alltaf verða miklar vonir og væntingar bundnar við enska liðið í lokakeppni HM vestan hafs næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“