fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Vilja framlengja samning hans en bara ef hann vill lækka í launum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. október 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United íhuga nú að framlengja samning Casemiro, en aðeins ef Brasilíumaðurinn samþykkir lækkun á launum sínum.

Forráðamenn félagsins vilja áfram draga úr launakostnaði eftir brottför fjölda hálaunaðra leikmanna undanfarið. Casemiro er á gríðarlega háum launum, eða um 375 þúsund pundum á viku.

United hefur möguleika á að framlengja samning hans um eitt ár, út júní 2027, og hefur Casemiro verið mikilvægur leikmaður eftir að Ruben Amorim tók við.

Félagið stefnir á enduruppbyggingu miðjunnar næsta sumar og er búist við að a.m.k. einn leikmaður verði keyptur inn. Framtíð Kobbie Mainoo er í óvissu og Manuel Ugarte hefur ekki náð að festa sig í sessi, sem gerir Casemiro enn að lykilmanni á miðjunni.

Brasilíski miðjumaðurinn var í eldlínunni með landsliði sínu í landsleikjahlénu ásamt félaga sínum frá United, Mathues Cunha. Þeir tóku báðir þátt í 5-0 sigri á Suður-Kóreu og síðan í ótrúlegu 3-2 tapi gegn Japan á þriðjudag.

Casemiro lék allar 90 mínúturnar í báðum leikjum og gæti þreytan haft áhrif á möguleika hans til að byrja stórleikinn gegn Liverpool á Anfield á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Landafræðikennari með tösku sem kostar tæpar 2 milljónir

Landafræðikennari með tösku sem kostar tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn eftir hörmulegt gengi

Rekinn eftir hörmulegt gengi
433Sport
Í gær

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Í gær

Höddi Magg um pistilinn: „Ég er bara orðinn rosalega þreyttur á svona afsökunum“

Höddi Magg um pistilinn: „Ég er bara orðinn rosalega þreyttur á svona afsökunum“