fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. október 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undankeppni HM 2026 er á fullu og nokkur lið, þar á meðal England og ríkjandi heimsmeistarar Argentínu, hafa þegar tryggt sér sæti á lokamótinu.

Heimsmeistaramótið fer fram 11. júní til 19. júlí 2026 og verður haldið í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Þetta verður stærsta HM frá upphafi með 48 þjóðum, sextán fleiri en áður.

Drátturinn fyrir riðlakeppni HM fer fram í Washington þann 5. desember. Þess má geta að á þeim tímapunkti verður ekki alfarið ljóst hvaða lið taka þátt í mótinu, en umspilið fer fram í mars á næsta ári og vonast Ísland til að vera þar.

Gianni Infantino forseti FIFA og Donald Trump Bandaríkjaforseti munu sjá um drátinn í riðlakeppnina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England
433Sport
Í gær

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans