fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Svona er hópur Þorsteins fyrir tvo mikilvæga leiki

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. október 2025 13:04

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðsins, hefur valið hóp sem mætir Norður-Írlandi í umspili Þjóðadeildarinnar.

Takist Ísland að leggja Norður-Írland að velli heldur liðið sæti sínu í A-deild. Ef viðureignin tapast fellur liðið í B-deild. Mikilvægt er að halda sér í A-deild upp á að komast í væna stöðu fyrir undankeppni HM.

Fyrri leikurinn fer fram í Ballymena föstudaginn 24. október kl. 18:00 að íslenskum tíma. Seinni leikurinn fer síðan fram á Laugardalsvelli þriðjudaginn 28. október kl. 18:00.

Hópurinn

Telma Ívarsdóttir – Glasgow Rangers – 12 leikir

Fanney Inga Birkisdóttir – BK Häcken – 8 leikir

Cecilía Rán Rúnarsdóttir – Inter Milan – 23 leikir

Hafrún Rakel Halldórsdóttir – Bröndby IF – 17 leikir, 1 mark

Ingibjörg Sigurðardóttir – SC Freiburg – 78 leikir, 2 mörk

Glódís Perla Viggósdóttir – FC Bayern Munich – 140 leikir, 12 mörk

Guðrún Arnardóttir – SC Braga – 55 leikir, 1 mark

Arna Eiríksdóttir – Valerenga – 2 leikir

Sædís Rún Heiðarsdóttir – Valerenga – 21 leikur

Hildur Antonsdóttir – Madrid CFF – 29 leikir, 2 mörk

Alexandra Jóhannsdóttir – Kristianstads DFF – 58 leikir, 6 mörk

María Catharina Ólafsd. Gros – Linköping FC

Katla Tryggvadóttir – ACF Fiorentina – 9 leikir

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir – Inter Milan – 57 leikir, 15 mörk

Amanda Jacobsen Andradóttir – FC Twente – 25 leikir, 2 mörk

Thelma Karen Pálmadóttir – FH

Sandra María Jessen – 1. FC. Köln – 57 leikir, 7 mörk

Vigdís Lilja Kristjánsdóttir – RSC Anderlecht

Sveindís Jane Jónsdóttir – Angel City FC – 54 leikir, 15 mörk

Hlín Eiríksdóttir – Leicester City F.C. – 52 leikir, 7 mörk

Diljá Ýr Zomers – SK Brann – 20 leikir, 2 mörk

Emilía Kiær Ásgeirsdóttir – RB Leipzig – 8 leikir

Agla María Albertsdóttir – Breiðablik – 64 leikir, 4 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Í gær

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“