fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Svíar fá harkalega á baukinn – Stjörnur Arsenal og Liverpool sérstaklega teknar fyrir

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. október 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svíþjóð hefur lent í miklum vandræðum í undankeppni HM og tapaði liðið 0-1 gegn Kósóvó á heimavelli í gær. Sitja Svíar nú á botni riðilsins með aðeins eitt stig eftir fjóra leiki.

Liðið, undir stjórn Jon Dahl Tomasson, hefur tapað þremur af fjórum leikjum og veltur möguleiki þeirra á að komast á HM nú á því að vinna báða síðustu leikina og að Kósóvó tapi stigum í sínum.

Sænskir fjölmiðlar hafa farið hörðum orðum um bæði leikmenn og þjálfara eftir tapið. Sérstaklega hafa þeir gagnrýnt framherjana Alexander Isak og Viktor Gyokeres, sem hvorugir hafa skorað í undankeppninni.

Fotbollskanalen sagði Gyökeres vera skuggann af sjálfum sér og skrifaði svipað um Isak. Expressen segir að leikmenn virki algjörlega brotnir.

Þar kom einnig fram að næsta víst væri að Tomasson fengi að taka pokann sinn á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísak Bergmann uppljóstrar því hvernig Arnar barði trú í liðið – „Hvernig hann brást við, hann tók okkur á tal“

Ísak Bergmann uppljóstrar því hvernig Arnar barði trú í liðið – „Hvernig hann brást við, hann tók okkur á tal“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kristian Nökkvi um markið góða gegn Frökkum í kvöld – „Að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað“

Kristian Nökkvi um markið góða gegn Frökkum í kvöld – „Að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Missir að minnsta kosti af níu leikjum hjá Arsenal

Missir að minnsta kosti af níu leikjum hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Gjaldþrot blasir við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wilshere á að snúa gengi Luton við

Wilshere á að snúa gengi Luton við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Færast nær því að losa sig við Lewandowski

Færast nær því að losa sig við Lewandowski