fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. október 2025 13:52

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson verður nýr þjálfari Fylkis samkvæmt Fótbolta.net.

Miðillinn segir að Heimir, sem er á förum frá FH í kjölfar þess að félagið ákvað að framlengja ekki samning hans, verði kynntur til leiks í Árbænum á morgun.

Heimir mun klára tímabilið sem þjálfari FH, en tvær umferðir eru eftir. Tekur hann svo við Fylki, sem olli miklum vonbrigðum í Lengjudeildinni í sumar, ef þetta gengur eftir.

Þá segir Fótbolti.net enn fremur að aðstoðarmaður Heimis, Kjartan Henry Finnbogason, hafi fundað með Lengjudeildarliði Njarðvík, sem er í þjálfaraleit í kjölfar brotthvarfs Gunnars Heiðars Þorvaldssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ummæli Trump um eiganda stórliðsins vekja hörð viðbrögð

Ummæli Trump um eiganda stórliðsins vekja hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rashford sendir pillu á United – Kennir þeim um að hafa ekki náð sínu besta fram

Rashford sendir pillu á United – Kennir þeim um að hafa ekki náð sínu besta fram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frakkar pirraðir eftir haustkvöld í Reykjavík – „45 mínútur af helvíti“

Frakkar pirraðir eftir haustkvöld í Reykjavík – „45 mínútur af helvíti“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Daníel Leó eftir frábæra frammistöðu gegn Frökkum – „Verðum betri og betri með hverjum leiknum“

Daníel Leó eftir frábæra frammistöðu gegn Frökkum – „Verðum betri og betri með hverjum leiknum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs eftir jafnteflið – „Við vorum að læra af síðasta leik“

Arnar Gunnlaugs eftir jafnteflið – „Við vorum að læra af síðasta leik“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu markið – Kristian Nökkvi með geggjað mark til að jafna gegn Frökkum

Sjáðu markið – Kristian Nökkvi með geggjað mark til að jafna gegn Frökkum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu markið – Frakkar jöfnuðu eftir að hafa lamið fast á hurðina í seinni hálfleik

Sjáðu markið – Frakkar jöfnuðu eftir að hafa lamið fast á hurðina í seinni hálfleik