fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. október 2025 13:52

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson verður nýr þjálfari Fylkis samkvæmt Fótbolta.net.

Miðillinn segir að Heimir, sem er á förum frá FH í kjölfar þess að félagið ákvað að framlengja ekki samning hans, verði kynntur til leiks í Árbænum á morgun.

Heimir mun klára tímabilið sem þjálfari FH, en tvær umferðir eru eftir. Tekur hann svo við Fylki, sem olli miklum vonbrigðum í Lengjudeildinni í sumar, ef þetta gengur eftir.

Þá segir Fótbolti.net enn fremur að aðstoðarmaður Heimis, Kjartan Henry Finnbogason, hafi fundað með Lengjudeildarliði Njarðvík, sem er í þjálfaraleit í kjölfar brotthvarfs Gunnars Heiðars Þorvaldssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil

Messi valinn bestur eftir ótrúlegt tímabil
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“

Carragher svarar fyrir sig vegna gagnrýni fyrir að hjóla í Salah – „Þú og aðrir hafið gjörsamlega misskilið það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku

Laura Woods snýr aftur eftir uppákomuna í síðustu viku
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Í gær

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“