fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“

433
Mánudaginn 13. október 2025 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland gerði verðksuldað 2-2 jafntefli við Frakkland í undankeppni HM í kvöld. Guðlaugur Victor Pálsson kom boltanum í netið undir lok fyrri hálfleiks eftir klafs í teignum í kjölfar aukaspyrnu Alberts Guðmundssonar.

Ísland leiddi 1-0 í hálfleik og það mjög verðskuldað, en liðið hleypti Frökkum ekki í eitt færi fyrir hlé.

Frakkar komu mun sterkari út í seinni hálfleikinn og sneru leiknum við með mörkum Christopher Nkunku og Jean Philippe Mateta um hann miðjan.

Íslendingar dóu þó ekki ráðalausir og skömmu síðar jafnaði Kristian Nökkvi Hlynsson eftir skyndisókn.

Lokatölur 2-2. Ísland er nú með 4 stig í riðlinum, 3 stigum á eftir Úkraínu og vonin um HM lifir.

Þetta hafði þjóðin að segja á X-inu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Wilshere á að snúa gengi Luton við

Wilshere á að snúa gengi Luton við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Haaland yfirgefur hópinn

Haaland yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti