Staðan í leik Íslands og Frakkland er 1-1 nú þegar um tuttugu mínútur eru eftir af leiknum.
Christopher Nkunku jafnaði fyrir gestina eftir rúmlega klukkustunda leik.
Íslenska liðið hafði vaist vel í leiknum en hleypti Frökkunum í stórt svæði sem Nkunku nýtti sér.
Mark hans er hér að neðan.
Alvöru svar hjá Gulla Victori, magnaður í þessum fyrri hálfleik 🤌
Svona gera alvöru menn! pic.twitter.com/50LfAAgbq7
— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) October 13, 2025