fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld – Kemur Aron Einar inn?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. október 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla mætir Frakklandi á Laugardalsvelli í dag í undankeppni HM 2026. Frakkar eru með fullt hús stiga eftir þrjá leiki en Íslendingar með þrjú stig.

Ísland og Frakkland hafa 16 sinnum áður mæst í A landsliðum karla. Frakkar hafa unnið 12 leiki og 4 sinnum hafa liðin skilið jöfn.

Búist er við að Arnar Gunnlaugsson fari aftur í fimm manna varnarlínu sem virkaði vel gegn Frökkum á útivelli. Liðið mun svo sækja í 4-4-2 kerfinu.

Andri Lucas Guðjohnsen tekur út leikbann á morgun en búast má við fleiri breytingum frá landsliðsþjálfaranum.

Líklegt byrjunarlið Íslands:

Elías Rafn Ólafsson

Sverrir Ingi Ingason
Aron Einar Gunnarsson
Daníel Leó Grétarsson

Mikael Neville Anderson
Stefán Teitur Þórðarson
Hákon Arnar Haraldsson
Ísak Bergmann Jóhannesson
Logi Tómasson

Albert Guðmundsson
Daníel Tristan Guðjohnsen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir „galinn“ brottrekstur hafa komið í bakið á Val

Segir „galinn“ brottrekstur hafa komið í bakið á Val
433Sport
Fyrir 2 dögum

Niðurlæging Leifs í Vesturbænum rataði í fjölmiðla – „Þetta var ekkert eðlilega óþægilegt“

Niðurlæging Leifs í Vesturbænum rataði í fjölmiðla – „Þetta var ekkert eðlilega óþægilegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sverrir orðlaus eftir leik – „Getum sjálfum okkur um kennt“

Sverrir orðlaus eftir leik – „Getum sjálfum okkur um kennt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elías: „Ein varsla og fimm mörk, það er ekki frábært“

Elías: „Ein varsla og fimm mörk, það er ekki frábært“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Haaland bestur í mánuðinum

Haaland bestur í mánuðinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal reynir að losa Jesus þegar hann snýr aftur úr meiðslum

Arsenal reynir að losa Jesus þegar hann snýr aftur úr meiðslum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útiloka ekki sölu í janúar – Spænsku risarnir vilja slást við Liverpool

Útiloka ekki sölu í janúar – Spænsku risarnir vilja slást við Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skilaboð Amorim til leikmanna United á laugardag vekja athygli enskra blaða

Skilaboð Amorim til leikmanna United á laugardag vekja athygli enskra blaða