fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Kristian Nökkvi um markið góða gegn Frökkum í kvöld – „Að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. október 2025 21:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristian Nökkvi Hlynsson var í skýjunum eftir mark sitt í 2-2 jafntefli Íslands og Frakklands í undankeppni HM í kvöld.

Leikurinn á Laugardalsvelli var spennandi þar íslenska liðið komst yfir en Frakkar komust svo í 2-1. Það var svo Kristian Nökkvi sem jafnaði fyrir okkar menn.

„Við erum mjög sáttir, gott að fá stig gegn svona góðu liði. Maður vill öll þrjú stigin á heimavelli en við fengum ekki sénsinn,“ sagði Kristian Nökkvi eftir leikinn við 433.is.

Um markið sitt hafði Kristian Nökkvi þetta að segja. „Það er geggjað, að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað.“

„Völlurinn er mjög góður, það er hægt að spila mjög góðan fótbolta á þessum velli.“

Íslenska liðið er nú þremur stigum á eftir Úkraínu í riðlinum þegar tvær umferðir eru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“

Hjólar í föður Bellingham bræðranna – „Það er algjör brandari“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Wilshere á að snúa gengi Luton við

Wilshere á að snúa gengi Luton við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Haaland yfirgefur hópinn

Haaland yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti

Óhugnanleg uppákoma – Allir heilir eftir að vél nauðlenti