fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Ten Hag fékk að skoða aðstæðurnar hjá félaginu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á að Erik ten Hag sé að snúa aftur til starfa samkvæmt fréttum frá Þýskalandi og þar á meðal Sky Sports.

Ten Hag var rekinn frá Manchester United fyrr á tímabilinu og hefur verið atvinnulaus undanfarna tvo mánuði.

Samkvæmt Sky fékk Ten Hag að skoða aðstöðuna hjá Borussia Dortmund í síðustu viku og er í kjölfarið orðaður við starfið.

Nuri Sahin er stjóri Dortmund í dag en hann gæti verið undir töluverðri pressu eftir slæmt tap gegn Holstein Kiel í gær.

Það er þó tekið fram að samband Ten Hag og Matthias Sammer, ráðgjafa Dortmund, sé virkilega gott og tengist heimsóknin ekki slæmu gengi liðsins.

Stjórn Dortmund mun líklega gefa Sahin meiri tíma til að snúa genginu við en liðið situr í áttunda sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“

Sjóðheitur Sævar verður ekki meira með – „Mér var brugðið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum

Þetta eru mennirnir sem KSÍ hefur fengið til að rýna í hvernig til hefur tekist – Stór nöfn á listanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta sorglegt andlát ungs manns í yfirlýsingu

Staðfesta sorglegt andlát ungs manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal
433Sport
Í gær

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“
433Sport
Í gær

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður