fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Synir fyrrum enska landsliðsmannsins spiluðu báðir sinn fyrsta leik fyrir City

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. september 2025 19:30

Jaden Heskey Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum enski landsliðsframherjinn Emile Heskey átti stolta stund sem faðir á miðvikudagskvöld þegar báðir synir hans spiluðu sinn fyrsta leik fyrir aðallið Manchester City í sama leiknum.

Jaden Heskey (19 ára) og Reigan Heskey (17 ára) komu báðir inn af bekknum í 2-0 sigri City gegn Huddersfield í enska deildarbikarnum.

Emile Heskey

Jaden, sem gekk til liðs við City aðeins átta ára gamall, skrifaði undir sinn fyrsta atvinnumannasamning fyrir tveimur árum og spilar líkt og faðir hans sem framherji. Hann skoraði meðal annars í úrslitaleik Enska unglingabikarsins gegn Leeds í maí 2024.

Yngri bróðir hans, Reigan, gekk einnig til liðs við City átta ára gamall og hefur vakið mikla athygli. Hann var færður upp í U21-liðið fyrir ári síðan og skoraði þrennu á 22 mínútum í leik gegn Norwich í úrvalsdeild varaliða.

Reigan hefur einnig leikið 10 landsleiki fyrir England U17 og er líkt og bróðir sinn, sóknarmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“
433Sport
Í gær

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt
433Sport
Í gær

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða