fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Snýr Gerrard aftur?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. september 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard er orðaður við endurkomu til skoska stórliðsins Rangers, en starf stjóra liðsins hangir á bláþræði.

Rangers hefur byrjað tímabilið skelfilega og ekki unnið leik í deildinni. Russel Martin er stjóri liðsins en er það talið tímaspursmál hvenær hann fær sparkið.

Gerrard gerði flotta hluti með Rangers frá 2018 til 2021 og vann deildina til að mynda með liðinu í fyrsta sinn síðan það kom upp í efstu deild á ný.

Gerrard er án starfs eftir að hafa verið rekinn frá Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu í byrjun árs. Gæti það heillað hann að snúa aftur til Skotlands, þar sem áður gekk vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær

Veðbankar segja Klopp líklegastan eftir enn eitt tapið í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu

Kátína á fréttamannafundi – Spurður hvort hann væri búinn að hitta einhverja góða konu