fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Tilbúinn að lækka launin um helming til að komast frá United

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. ágúst 2025 10:16

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho er víst tilbúinn að taka á sig gríðarlega launalækkun til að semja við lið Borussia Dortmund í sumar.

Þetta kemur fram í þýska blaðinu Bild en Sancho virðist ekki eiga framtíð fyrir sér hjá Manchester United.

Sancho er á himinháum launun hjá United en hann fær um 16 milljónir evra á ári og er einn af launahæstu leikmönnum liðsins.

Sancho er fyrrum leikmaður Dortmund og elskaði tíma sinn hjá félaginu en hann er tilbúinn að taka við átta milljónum evra á ári.

Sancho var lánaður til Chelsea á síðasta tímabili og stóð sig ágætlega en launakröfur hans eru taldar vera ástæður þess að hann krotaði ekki undir endanlega.

Englendingurinn virðist því vera ákveðinn í að snúa aftur til Dortmund og eru líkur á að hann verði keyptur endanlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Rosenior

Staðfesta ráðninguna á Rosenior
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar

Fór að sofa hjá eiginkonu helstu fyrirmyndar sinnar – Svona hefndi eiginmaðurinn sín mörgum árum síðar
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn
433Sport
Í gær

Setja sig í samband við Liverpool

Setja sig í samband við Liverpool