fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. júlí 2025 13:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enrique Cerezo, forseti Atletico Madrid, hefur sett alvöru pressu á stjóra félagsins, Diego Simeone.

Simeone hefur þjálfað Atletico í mörg ár en félagið vann síðast titil árið 2021 og eru því fjögur ár síðan.

Cerezo er metnaðarfullur fyrir komandi tímabil en hann setur pressu á Simeone að vinna þrennuna eða alla þá titla sem eru í boði fyrir félagið.

Atletico hefur styrkt sig í sumar og hefur fengið inn sex nýja leikmenn.

,,Markmiðið er að vinna allt saman, við erum ekki að stefna á að enda í þriðja sæti,“ sagði Cerezo.

,,Við setjum það markmið að mæta til leiks og vinna allar þrjár keppnirnar, við viljum vinna allt sem er í boði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Í gær

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld