fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Fyrsta konan til að ná þessu magnaða afreki

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. júlí 2025 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona að nafni Sarina Wiegman varð á dögunum fyrsti þjálfari sögunnar til að komast í fimm úrslitaleiki í röð.

Wiegman er landsliðsþjálfari kvennalandsliðs Englands en liðið er komið alla leið í úrslit á EM í Sviss.

Þetta er í fimmta sinn í röð sem Wiegman kemst í úrslitaleik á stórmóti en hún gerði það tvívegis með Hollandi og nú þrisvar með Englandi.

England vann EM 2022 undir hennar stjórn en tapaði svo ári seinna gegn Spánverjum í úrslitaleik HM.

England fær tækifæri til að hefna fyrir það tap í úrslitum þetta árið en liðið mun einmitt spila við Spánverja í úrslitaleiknum.

Enginn þjálfari í sögunni hvort sem það sé karla eða kvenna megin hefur komist í fimm úrslitaleiki á stórmóti í röð.

Ef Wiegman og hennar konum tekst að vinna Spán í úrslitum verður það í þriðja sinn sem hún fagnar sigri sem þjálfari á EM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forseti Barcelona: ,,Draumur Rashford var að spila fyrir United allan sinn feril“

Forseti Barcelona: ,,Draumur Rashford var að spila fyrir United allan sinn feril“
433Sport
Í gær

Sterling mun yfirgefa Chelsea í sumar

Sterling mun yfirgefa Chelsea í sumar
433Sport
Í gær

Heimsfrægur leikari ákvað að breyta um nafn – Ástæðan kemur mörgum á óvart

Heimsfrægur leikari ákvað að breyta um nafn – Ástæðan kemur mörgum á óvart
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns