fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Fyrrum liðsfélagi Madueke hissa: ,,Hann missti af góðu tækifæri“

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. júlí 2025 09:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Cucurella, leikmaður Chelsea, segir að það hafi verið skrítið að sjá Noni Madueke yfirgefa æfingabúðir félagsins í sumar.

Madueke yfirgaf Chelsea á meðan liðið spilaði á HM félagsliða en hann tók þátt í fyrstu leikjum liðsins.

Madueke var ákveðinn í að semja við Arsenal í sumarglugganum og tókst það að lokum en hann var staðfestur sem leikmaður liðsins á dögunum.

Englendingurinn hefði getað fagnað sigri með Chelsea á HM en hann kaus frekar að snúa heim og klára skiptin til grannana í London.

,,Já þetta var nokkuð skrítið. Hann missti af góðu tækifæri þó að hann hafi ekki verið í byrjunarliðinu,“ sagði Cucurella.

,,Það hefði ekki kostað hann neitt að bíða í einn dag og að lokum þá missti hann af ansi góðu tækifæri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Árni Vill æfir með KR
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrsta konan til að ná þessu magnaða afreki

Fyrsta konan til að ná þessu magnaða afreki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forseti Barcelona: ,,Draumur Rashford var að spila fyrir United allan sinn feril“

Forseti Barcelona: ,,Draumur Rashford var að spila fyrir United allan sinn feril“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Isak vill fara frá Newcastle

Isak vill fara frá Newcastle