fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Forseti Barcelona: ,,Draumur Rashford var að spila fyrir United allan sinn feril“

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. júlí 2025 16:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að það hafi verið draumur Marcus Rashford að spila með Manchester United allan sinn feril.

Rashford er í dag leikmaður Barcelona en hann kom til félagsins á lánssamningi frá uppeldisfélaginu, United, á dögunum.

Rashford virðist ekki eiga framtíð fyrir sér á Old Trafford en hann var einnig lánaður til Aston Villa síðasta vetur.

,,Við erum mjög ánægð því við erum að fá inn gæðamikinn leikmann sem er á frábærum aldri fyrir Barcelona,“ sagði Laporta.

,,Ég hef séð hversu spenntur hann er fyrir þessu skrefi. Draumur hans var að spila fyrir Manchester United allan sinn feril.“

,,Hann samdi við félagið sjö ára gamall og vildi klára ferilinn með félaginu. Það er ánægjulegt að heyra leikmenn viðurkenna það hreinskilnislega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Pogba fékk gott grín í andlitið frá manni sem hann elskar: ,,Er hann að biðja mig um selfie?“

Pogba fékk gott grín í andlitið frá manni sem hann elskar: ,,Er hann að biðja mig um selfie?“
433Sport
Í gær

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni