fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Búinn að segja félaginu að hann vilji semja við Chelsea og var hvergi sjáanlegur í gær

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. júlí 2025 10:00

Jorrel Hato er efnilegur. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er líklega að fá til sín varnarmann fyrir næsta vetur en sá strákur heitir Jorrel Hato og spilar með Ajax.

Um er að ræða 19 ára gamlan strák sem er í hollenska landsliðinu en hann getur leikið í vinstri bakverði og í miðverði.

Hato er mjög efnilegur leikmaður en Fabrizio Romano greinir frá því að hann sé búinn að samþykkja að ganga í raðir Chelsea.

Chelsea hefur styrkt sig fram á við í sumar en hefur enn ekki keypt inn varnarmann – eitthvað sem stuðningsmenn vilja sjá.

Umboðsmaður Hato hefur einnig staðfest viðræður við Chelsea en nú þarf enska félagið að semja um kaupverð við Ajax.

Hato var ekki valinn í leikmannahóp Ajax í gær í æfingaleik en hann hefur tjáð félaginu að hann vilji komast til Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Í gær

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld