fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Árni Vill æfir með KR

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. júlí 2025 22:00

Árni Vilhjálmsson í leik með Breiðabliki. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árni Vilhjálmsson hefur verið að æfa með liði KR í Bestu deild karla undanfarið en hann er kominn heim eftir dvöl í Sádi Arabíu.

Árni er 31 árs gamall sóknarmaður en hann hefur spilað með fjölmörgum liðum í atvinnumennsku víðsvegar um Evrópu.

Samkvæmt Fótbolta.net þá er ólíklegt að Árni sé að snúa heim endanlega og heldur sér í formi með KR-ingum.

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, staðfesti í samtali við Fótbolta.net að Árni hafi beðið um að fá að mæta á æfingar hjá félaginu.

Þeir tveir þekkjast vel eftir að hafa unnið saman hjá Breiðabliki en Árni fór þaðan 2021 og samdi í Frakklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 24 mínútum
Árni Vill æfir með KR

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Í gær

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld