fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

433
Fimmtudaginn 3. júlí 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fékk skell í fyrsta leik á mótinu með því að tapa gegn Finnum 1-0 en búist var við sigri Íslands.

Finnar eru slakasta liðið í riðlinum samkvæmt styrkleikalista FIFA og því komu úrslitin vel á óvart.

Fyrir leikinn var Morgunblaðið með sérstakt hlaðvarp til að hitta upp fyrir mótið og þar bar á gagnrýni á KSÍ og vinnubrögð þar.

„Svein­dís Jane er ekki send í nein viðtöl, hún virðist bara eiga vera í fókus á æf­inga­svæðinu og uppi á hót­el­her­bergi,“ sagði Gústi B. í Fyrsta sæt­inu á mbl.is.

Í frétt Morgunblaðsins úr hlaðvarpinu er því haldið fram að fjölmiðlar hafi fengið miklu minna aðgengi að liðinu síðustu ár. Svona séu hlutirnir ekki hjá HSÍ og KKÍ.

„Ég væri al­veg til í að geta valið hvaða leik­menn við fáum í viðtöl til okk­ar en KSÍ held­ur þétt utan um þetta og er með sitt plan,“ sagði Edda Sif Pálsdóttir fréttakona RÚV.

„Þeir gefa kost á ákveðnum leik­mönn­um á ákveðnum tím­um og það er kannski eitt­hvað sem mætti skoða. Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta, svo það séu nú ekki all­ir fjöl­miðlar með sömu viðtöl­in alltaf og sömu fyr­ir­sagn­irn­ar,“ sagði Edda Sif einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

EM: Noregur vann Sviss

EM: Noregur vann Sviss
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton