fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

De Bruyne segir Conte að fara til Manchester og sækja félaga sinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 22. júní 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin De Bruyne, nýr leikmaður Napoli, hefur hvatt nýja stjórann sinn, Antonio Conte, til að sækja Jack Grealish frá Manchester City.

The Sun fjallar um málið. De Bruyne yfirgaf City í sumar á frjálsri sölu eftir frábær tíu ár hjá félaginu og hefur Grealish sterklega verið orðaður í burtu.

Napoli, sem varð ítalskur meistari í vor, er í leit að kantmanni og hafa Grealish og Alejandro Garnacho hjá Manchester United til að mynda verið orðaðir við félagið.

De Bruyne hefur nú að minnsta kosti mælt með því að Conte fái Grealish, en launakröfur hans gætu reynst hindrun í viðræðunum.

Grealish gekk í raðir City fyrir 100 milljónir punda frá Aston Villa árið 2021. Hann hefur átt góðar rispur en heilt yfir ekki staðið undir þessum háa verðmiða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Í gær

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Í gær

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“