fbpx
Miðvikudagur 28.maí 2025
433Sport

Sævar kynntur til leiks hjá Brann

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. maí 2025 16:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sævar Atli Magnússon er genginn í raðir norska stórliðsins Brann. Skrifar hann undir fjögurra ára samning.

Sævar kemur frá Lyngby á frjálsri sölu, en samningur hans við danska liðið var að renna út.

Íslenski landsliðsmaðurinn hafði verið hjá Lyngby í fjögur ár, fyrst eitt tímabil í B-deildinni og svo úrvalsdeildinni, þaðan sem liðið féll á ný á dögunum.

Freyr Alexandersson er auðvitað þjálfari Brann, en hann fékk Sævar til Lyngby á sínum tíma.

Brann er í öðru sæti norsku úrvalsdeildarinnar eftir níu leiki, þremur stigum á eftir toppliði Viking en á þó leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hækkaði hundraðfalt í launum með þessu umdeilda skrefi – „Ég er sannfærð um þessa ákvörðun“

Hækkaði hundraðfalt í launum með þessu umdeilda skrefi – „Ég er sannfærð um þessa ákvörðun“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hættir afar óvænt og fær hressilega á baukinn

Hættir afar óvænt og fær hressilega á baukinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bayern hefur mikinn áhuga á að kaupa öflugan sóknarmann Liverpool

Bayern hefur mikinn áhuga á að kaupa öflugan sóknarmann Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Framtíð Bruno ætti að ráðast á næstu 72 klukkustundum – Fær þann tíma til að svara tilboðinu frá Sádí Arabíu

Framtíð Bruno ætti að ráðast á næstu 72 klukkustundum – Fær þann tíma til að svara tilboðinu frá Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var hættur að geta borðað hjá United – Brotnar saman þegar hann segir frá þessu

Var hættur að geta borðað hjá United – Brotnar saman þegar hann segir frá þessu
433Sport
Í gær

Svona hefði enska deildin endað án VAR – Arsenal hefði verið mjög nálægt Liverpool

Svona hefði enska deildin endað án VAR – Arsenal hefði verið mjög nálægt Liverpool
433Sport
Í gær

Skelfingin í Liverpool: 27 á sjúkrahúsi og fjórir alvarlega slasaðir – Grunur um að árásamaðurinn hafi verið ölvaður

Skelfingin í Liverpool: 27 á sjúkrahúsi og fjórir alvarlega slasaðir – Grunur um að árásamaðurinn hafi verið ölvaður
433Sport
Í gær

Svona gæti byrjunarlið United orðið á næstu leiktíð ef Amorim fær sitt í gegn

Svona gæti byrjunarlið United orðið á næstu leiktíð ef Amorim fær sitt í gegn